Hermenn
Það gat verið kalt að vera í hermennsku á Íslandi. Sagnir herma að konur á Akranesi hafi séð aumur á hermönnunum þar sem þeir þóttu illa klæddir. Prjónuðu þær handa þeim vettlinga og laumuðu að þeim. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)
Efnisflokkar
Nr: 29791
Tímabil: 1930-1949