Strandvarnarbyssa í Dalsmynni í skotstöðu í maí 1941

Byssurnar tvær voru boltaðar niður á steynsteyptar undirstöður. Skoltliðar krjúpa reiðubúnir að handlanga að byssunni 6 þumlunga sprengikúlurnar sem standa í seilingarfjarlægð á skotpallinu. Aðrir eru til taks og færa þeim fleiri kúlur úr geymsluskáp. Yfir skotpallinn er strengt felunet. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Efnisflokkar
Nr: 29783 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949