Mælitæki fyrir skotmark

Sjónaukar og miðunartæki tengd reiknivél mældu hæð og fjarlægð skotmarksins og gáfu til kynna hraða og stefnu. Byssuliðarnir fengu fyrirmæli um hvaða átt byssunni skyldi beint svo að kúlan flygi í veg fyrir flugvélina líkt og þegar veiðimaður skýtur fugl á flugi. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Efnisflokkar
Nr: 29765 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949