Skipbrotsmenn

Skipbrotsmenn af Heclu njóta hressingar um borð í bandaríska beitiskipinu Augusta undan strönd Norður-Afríku eftir að kafbáturinn U-515 sökkti skipinu met tundurskeyti 12. nóvember 1942. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Efnisflokkar
Nr: 29757 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949