Breskir hermenn

Þetta eru hermenn breska heimsveldisins. Sennilega tekin snemma í stríðinu, jafnvel sumarið 1940 þegar Bretar voru nýkomnir í land? Stór hluti hernámsliðsins hafðist við í tjöldum fyrsta sumarið. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Nr: 23927 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00286