Hernáminu á árunum 1940-1945 í Borgarnesi
Jarðaför í framandi landi. Þriggja tonna Bedford trukkur flytur látinn hermann síðasta spölinn og er kistan sveipuð breska fánanum. Þetta er að öllum líkindum jarðaför yfirliðþjálfa fótgönguliðsherfylkis Worshestershire hersveitarinnar sem kom til landsins í júní 1941 og leysti af herliðið sem fyrst kom til Borgarness. Yfirliðþjálfinn hafði látist í bílslysi, Félagr hins látna standa heiðursvörð. Myndin tekin að Borg á Mýrum (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson, vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)
Efnisflokkar
Nr: 52986
Tímabil: 1930-1949