Hernáminu á árunum 1940-1945 í Borgarnesi
Hermaður þrammar um Borgarnes með gasgrímu fyrir andliti og riffil með byssusting um öxl. Myndin er tekin við braggabúðirnar Camp Percy sem var reist á íþróttavelli Borgnesinga við Neðri-Sandvík. Í baksýn er Berugata 4, Sæunnargata 3 og Berugata 2 (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson, vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)
Efnisflokkar
Nr: 52977
Tímabil: 1930-1949