Bóndabær Núpstaðir

Núpsstaður er bær í Skaftárhreppi vestan við Lómagnúp. Á Núpsstað standa gömul bæjarhús sem talin eru dæmigerð fyrir bæi á Íslandi. Þar er bænhús sem er torfkirkja og byggt á kirkju sem var byggð um 1650. Kirkja var aflögð á Núpsstað 1765. Árið 1930 var bænhúsið friðlýst. Það var fyrsta friðlýsta húsið á Íslandi. Árið 1961 var það endurvígt. Náttúrufegurð er mikil á Núpsstað. Texti af Wikipedia I baksýn er Lómagnúpur

Efnisflokkar
Nr: 53777 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949