Brautarholt í Selárdal

Samúel Jónsson (15. september 1884 – 5. janúar 1969) var bóndi í Brautarholti í Selárdal í Ketilsdalahreppi í Arnarfirði. Hann er oftast nefndur Samúel Jónsson í Selárdal eða Listamaðurinn með barnshjartað og er einn frægasti alþýðulistamaður sem upp hefur komið á Íslandi í seinni tíð. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Nr: 49411 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969