Holt undir Eyjafjöllum
Holt undir Eyjafjöllum. Holt hefur verið prestssetur í margar aldir. Kirkja var í Holti og er minnismerkið, sem stendur í garðinum, reist þar sem kór kirkjunnar stóð. Minnismerkið gerði sr. Jón. M. Guðjónsson (1905-1994), en hann þjónaði Holti 1934-1946. Myndina tók hann um 1940.
Efnisflokkar
Nr: 44752
Tímabil: 1930-1949