Borg á Mýrum

Myndin sýnir prestssetrið á Borg á Mýrum og mun tekin skömmu fyrir 1960 áður en staðarhús eyðilögðust í eldi. Kirkjuna sakaði ekki í brunanum. Hafði hún áður verið færð vestur fyrir íbúðarhúsið þar sem hún stendur enn.

Efnisflokkar
Nr: 20410 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth02524