Skip og bátar

Ferja I og Ferja II. Smíðaðar sem skriðdrekaferjur (Landing Craft Tanks, Lct,) fyrir innrásina í Normandy, keyptar til Akraness eftir stríð til að nota sem ferjur yfir Hvalfjörð milli Hvaleyrar og Kataness. Ekkert varð úr því en þær voru notaðar við hafnargerð á Akranesi, flutninga fyrir varnarliðið og eftir að önnur rak á land og eyðilagðist var sú efirlifandi notuð til sementsflutninga um árabil þar til Skeiðfaxi var smíðaður. Henni var að lokum lagt i fjöru við ósa Berjadalsár og þar var hún rifin.

Nr: 8895 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00810