Almannagjá

Almannagjá er á gjá á Þingvöllum sem markar plötuskil Evrópuflekans og Ameríkuflekans að vestanverðu. Almannagjá er eitt þekktasta kennileiti Þingvalla og steypist Öxará niður í hana sem Öxarárfoss. Áður lá bílvegurinn frá Reykjavík til Þingvalla um Almannagjá en 1. nóvember 1967 var hún friðuð fyrir bílaumferð. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Hraun ,
Nr: 41476 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949