Hvítserkur

Hvítserkur er sérkennilegur brimsorfinn klettur í sjó við vestanverðan botn Húnafjarðar í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann stendur rétt í flæðarmálinu, austan við Vatnsnesið. Hvítserkur er hvítur af fugladriti og er sennilegt að nafnið sé dregið af því. Kletturinn er 15 metra hár. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Sjór , Hraun ,
Nr: 35138 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969