Sigrid Hansen Sturlung

Sigrid Hansen Sturlung var dóttir Þórunnar Guðbrandsdóttur sem var systir Helgu Guðbrandsdóttur í Böðvarshúsi. Sigrid og Haraldur Böðvarsson voru systrabörn. Þórunn Guðbrandsóttir og hennar fjölskylda bjuggu í Bergen, bjó Sigrid síðar í Rosendal í Noregi.

Efnisflokkar
Nr: 32190 Ljósmyndari: A. Brundtland (Bergen) Tímabil: 1900-1929 mmb03330