Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmundsson (1839-1921) frá Kringlu á Akranesi. Húsmaður á Mið-Sýruparti og Neðsta-Sýruparti á árunum 1865 til 1886. Bóndi Á Læk, Akrakoti, Krossi á árunum 1865-1896 og í Kringlu frá 1896 til dánardags. Hann var þekktur formaður í áratugi.

Efnisflokkar
Nr: 29979 Ljósmyndari: Bjarni Kristinn Eyjólfsson [Chr. B. Eyjolfsson] Tímabil: Fyrir 1900 mmb02843