Uppboð á Hótel Akranes

Lengst til vinstri er Hörður Húnfjörð Pálsson (1933-2015) bakari, Karl Sigurðsson (1930-2001) verslunarmaður , Þórhallur Sæmundsson (1897-1984) bæjarfógeti . Kristján Runólfur Runólfsson (1931-1990) hótelstjóri heldur undir hönd Þórhalls.
Á milli þeirra aftast má sjá Jón Leifsson (1948-) í Kothúsum og Sigurjón Hannesson (1938-2022) Hvammi, húsasmíðameistara.
Aftast Þórður Ólafsson (með sígarettu í munnvikinu) f.1937. Lengst til vinstri líklega Helgi Ingólfsson (1941-) rafvirki
Myndin er tekin að loknu uppboði á hótelinu þann 9. september 1966

Efnisflokkar
Nr: 3988 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00061