Hið meira mótornámskeið Fiskifélags Íslands 1940-1941

Efsta röð frá vinstri: Jóhann Þorláksson kennari, Halldór Björgvin Frederiksen (1914-2003) kennari, Þorsteinn Loftsson (1890-1961) forstöðumaður námskeiðins, Guðmundur Þorvaldsson kennari og Lúðvík Kristjánsson (1911-2000) kennari
2. röð að ofan frá vinstri: Sveinn Jónsson, Gísli Hannesson, Þorgeir Jónsson og Eðvald Valdórsson (1912-1942)
3. röð að ofan frá vinstri: Kristinn Guðbjörnsson og Björn Einarsson
Neðsta röð frá vinstri: Kjartan Fossberg Sigurðsson (1908-1985), Guðmundur E. Björnsson, Sigurgeir Vilhjálmsson (1909-1992), Sveinn Gíslason, Guðjón Sigurjónsson (1918-1959) og Karl Bachmann Stefánsson (1918-1973)

Efnisflokkar
Nr: 44010 Ljósmyndari: Alfreð Dreyfus Jónsson Tímabil: 1930-1949 alj00006-1