Skúlptúrinn Trykja-Gudda
Skúlptúrinn Trykja-Gudda fór frá Grundartanga til Vestmannaeyja, en listamaðurinnn Ragnhildur Stefansdóttiir hafð verið verið þar við vinnu. Varðskiip var fengið til að sækja verkið. Var það sett niður við Stakkagerðistún í Vestmmaeyjum, þar sem Trykja-Gudda bjó áður en hún var hernuminn árið 1627.
Efnisflokkar
Nr: 34715
Tímabil: 1980-1989