Safnaðarheimili Akraness

Glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð var sett upp í Safnaðarheimili Akraness árið 1987. Var það gjöf frá séra Jóni M. Guðjónssyni til minningar um um konu sína Lilju Pálsdóttur og þær konur sem störfuðu í kirkjunefnd kvenna um árabil. Hér er Leifur Breiðfjörð að leggja lokahönd á uppsetningu á glugganum.

Nr: 34714 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989