Unglingaskólaferð 1940

Eftir að barnaskóla lauk gafst unglingum kostur á að fara í unglingaskóla í fjóra mánuði og var farið í ferðalag að vori þegar skóla lauk. Þessi mynd er tekin þegar farið var norður í Vatnsdal í Húnavatnssýslu.

Efnisflokkar
Bílar ,
Nr: 22765 Ljósmyndari: Auður Sæmundsdóttir Tímabil: 1930-1949 aus00023