Svarta María 1966

Mynd þessa hefur Ólafur sennilegast tekið fyrir Framtak 1966. Bifreiðar lögreglunnar voru svartmálaðar og því fengu þær nafnið Svarta-María

Efnisflokkar
Nr: 19928 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola01110