Sigríður Eiríksdóttir
Sigríður Eiríksdóttir (1894-1986) Sigríður var einn af ötulustu brautryðjendum í íslenskum hjúkrunarmálum fyrr og síðar og merkisberi norrænnar samvinnu í heilbrigðismálum. Hún hafði víðtæk áhrif á þróun heilbrigðismála í landinu og bar uppi málefni hjúkrunarstéttarinnar sem hún hóf til vegs og virðingar. Hún var lengst allra formaður Hjúkrunarfélagsins.
Efnisflokkar
Nr: 53685
Tímabil: 1900-1929