Jón Mýrdal

Jón Mýrdal Jónsson (1825-1899) trésmiður, skáld og rithöfundur frá Suður-Hvammi í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu; bjó á Illugastöðum í Fnjóskadal, S-Þingeyjasýslu, í Rauðseyjum á Breiðafirði og á Akranesi. Kunnasta skáldsaga hans er Mannamunur sem kom fyrst út árið 1872.

Nr: 30782 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: Fyrir 1900 mmb00486