Leirá og bærinn Vogatunga í Leirársveit
Leirá og bærinn Vogatunga í Leirársveit. Myndin er sennilega tekin til þess að styðja við vitnisburð í landamerkjamáli. Deilan stóð á milli Vogatungu (sem sést á myndinni) og Leirár; en myndin sýnist mér [Árna Ibsen] er tekin frá landi Leirár. Skammt til hægri við myndina stóðu og standa Beitistaðir. Myndin er tekin á sjöunda áratugnum.
Efnisflokkar