Lúðvík Jónsson
Lúðvík Friðrik Jónsson (1927-1975), sem alltaf var kenndur við Ársól og kallaður "Lúlli í Ársól". Lúðvík var um margt merkilegur maður og fjölhæfur. Hann vann m.a. um tíma á Rannsóknarstofu Sementsverksmiðjunnar. Á myndinni er hann með safn sitt af skeljum. Guðmundur Rúnar sonur hans er þekktur myndlista- og tónlistamaður og samdi m.a. lagið "Súrmjólk í hádeginu og seríos á kvöldin" sem margir þekkja.
Efnisflokkar