Guðfinna Hannesdóttir

Guðfinna Hannesdóttir (1858-1953) frá Nýjabæ og húsfreyja á Staðarbakka (Vestugötu 25). Hún fékkst lengi við sauma fyrir fólk á Akranesi og saumaði m.a. mikið af karlmannsfötum. Myndin er tekin af henni níræðri árið 1948.

Nr: 26803 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949