Guðlaugur Ketilsson

Guðlaugur Ketill Ketilsson (1934-) er hér með Fjalarbikarinn, sem hann fékk afhentan á svölum Alþingishússins fyrir frábæran námsárangur á vélstjóraprófi En hann fékk 100 stig af 104 mögulegum, eða einkunnina 9,62 í vélfræðigreinum Þessi mynd er tekin 1960 á sjómannadag á Austurvelli í Reykjavík

Nr: 38221 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1960-1969