Á Litlasandi
Skálahverfi byggingaverkamanna í túninu á Litlasandi í janúar 1942. Lengst til vinstri má sjá bæjarhúsin á Miðsandi og í fjörunni undan bænum liggur skip sem hleypti á land undan óveðrinu 15. janúar 1942. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).
Efnisflokkar
Nr: 29821
Tímabil: 1930-1949