Breski flotinn í Hvalfirði

Breski flotinn bíður siglingar PQ-16 í Hvalfirði. Fremstur er tundurspillirinn Icarus, þá orrustuskipið Duke of York og beitiskipið London við hlið þess. Í baksýn má sjá flugmóðurskipið Victorious, beitiskipið Norfolk og fleiri skip. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).

Efnisflokkar
Nr: 29815 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949