H.M.S. Hood

H.M.S. Hood stolt breska flotans. Skipið var 258 metra lengd, lengsta skip sem smíðað hafði verið fyrir breska flotann. Það var hraðskreitt orrustuskip með léttari brynvörn en var á hefðbundnum orrustuskipum. 1.419 menn fórust með skipinu. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Efnisflokkar
Nr: 29810 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949