H.M.S. Norfolk í fylgd með flugmóðurskipi

H.M.S. Norfolk í fylgd með bandarísku flugmóðurskipinu U.S.S. Ranger á Eyjafirði 17. október 1943. Norfolk var tekið í notkun 1930 og ólíkt systurskipum sínum var það ekki búið skýli fyrir eftirlitsflugvélar sínar. Á þilfari flugmóðurskipsins eru tvær orrustuflugvélar af gerðinni Grumman F4F Wildcat. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Efnisflokkar
Nr: 29759 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949