Flatey á Breiðafirði
Flatey á Breiðafirði er stærsta Vestureyjan á Breiðafirði og tilheyra henni alls 40 eyjar og hólmar. Hún er talin að hafa myndast undir afli skriðjökla á og þegar jökulfarginu létti hafi hún risið upp úr sæ. Flatey er um 2 km á lengd og um hálfur km þar sem hún er breiðust. Eyjan er flatlend, þó gengur hæðarhryggur eftir henni endilangri. Lundaberg er hæsti hluti hennar, nærri norðausturenda hennar. Byggðin í Flatey er að mestu Grýluvog. Frá vinstri er: Eyjólfshús, Stórapakkhús, samkomuhúsið áfast því, önnur hús óþekkt, nema til hægri fremst er Vogur sem var aðsetur verslunarstjóra og prestsetur. Texti af Wikipedia.org
Efnisflokkar
Nr: 36586
Tímabil: 2000-2009