Sjómannadagur

Gengið til kirkju 4. júní 1944 Séra Friðrik Friðriksson og hópur manna á leið til Akraneskirkju, gengið á Skírnisgötu (Skólabraut) á Akranesi Presturinn sem er fremst í skrúðgöngunni er séra Friðrik Friðriksson (1868-1961)

Nr: 22402 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 oth02775