Knattspyrnuleikur ÍA-Valur

ÍA - Valur í úrslitaleik Íslandsmótsins 1953. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Akranes og þriðja markið var eitt það umtalaðasta sem skorað hefur verið í Íslandsmótinu. Oddur Dagbjartur Hannesson (1930-2000) skoraði markið með skoti frá eigin vallarhelmingi. Valsmenn töldu að markið væri ólöglegt og boltinn hefði farið í gegnum marknetið. Í ljós kom að gat var á netinu.

Efnisflokkar
Nr: 61948 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959