Íslandsmeistarar í 5. flokki karla 17. ágúst 1980.
Íslandsmeistarar í 5. flokki karla 17. ágúst 1980. Aftari röð f.v.: Ægir Jóhannsson, Rögnvaldur Sverrisson, Örn Gunnarsson, Stefán Þór Viðarsson (1968-), Árni Þór Hallgrímsson, Valdimar Sigurðsson, Alexander Högnason og Haraldur Hinriksson Fremri röð f.v: Ingimar Erlingsson, Sveinbjörn Rögnvaldsson, Sigursteinn Gíslason (1968-2012), Sveinbjörn Allansson (1968-), Ólafur Skúli Guðmundsson, Þórhallur Rafns Jónsson, Sigurður Már Harðarson og Sigurður Elvar Þórólfsson. Ljósmyndari: Stephan Nilsson. Úrslitarleikurinn var á móti Val og skoruðu Skagamenn eina markið i leiknum. Markið átti Stefán Þór Viðarsson.
Efnisflokkar