Knattspyrnufélagið Breiðablik
					Knattspyrnufélagið Breiðablik um 1970 Aftari röð frá vinstri: Óþekktur, Hinrik Þórhallsson (1954-), óþekktur, Guðmundur Þórðarson, Helgi Helgason, Þór Hreiðarsson (1950-), Karl, Heiðar Pétur Breiðfjörð (1950-), Einar Þórhallsson og Sölvi Óskarsson (1942-) þjálfari Fremri röð frá vinstri: Trausti Rúnar Hallsteinsson (1947-2018), óþekktur, Guðmundur Jónsson, Ólafur Hákonarson, Magnús Steinþórsson, Bjarni Bjarnason og óþekktur
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 48750
		
					
							
											Tímabil: 1970-1979
								
					
				
			