Lokahóf hjá knattspyrnunnar ÍA árið 1993
					Lokahóf hjá knattspyrnunnar ÍA árið 1993 í Íþróttahúsinu við Vesturgötu Myndin tekin við útdrátt á vinning vegna ferðar meistarflokks ÍA til Hollands árið 1993 og vinningshafi vegna ferðar var Elías Jóhannesson Frá vinstri: Sveinbjörn Hákonarson (1957-), Hörður Kári Jóhannesson (1954-) og Jóhannes Elíasson (1967-)
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 45751
		
					
							
											Tímabil: 1990-1999
								
					
				
			