Knattspyrnulið starfsmanna Vísis
Aftari röð frá vinstri: Kjartan Hafsteinn Guðmundsson (1923-2019), Guðni Jónsson, Sigurjón Guðjónsson, Þorkell Kristinsson (1929-), Ólafur Jón Þórðarson (1930-2004), Gestur Friðjónsson (1928-2019), Björn Lárusson og Kristján Ingólfsson
Fremri röð frá vinsri: Gunnar Bjarnason (1927-2008), Jón Leósson (1935-2013), Þorsteinn Ragnarsson (1936-), Ólafur Árnason og Jónatan Eiríksson
Á árunum 1964-1965 fóru starfsmenn Vísis h/f af og til á gamla fótboltavöllinn á Jaðarsbökkum ásamt nokkrum öðrum að keppa í knattspyrnu
Efnisflokkar
Nr: 32461
Tímabil: 1960-1969