Uppskeruhátíð knattspyrnunnar

Uppskeruhátíð knattspyrnunnar árið 1989. Aftari röð frá vinstri: Árni Gautur Arason (1975-), Pálmi Haraldsson (1974-), Sturlaugur Haraldsson (1973-) og Lárus Orri Sigurðsson (1973-). Fremri röð frá vinstri: Guðrún Bergmann Sigursteinsdóttir og Berglind Þráinsdóttir (1975-).

Nr: 32355 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989