Evrópukeppni 1988

Myndin er tekin í Ungverjalandi 1988 þegar ÍA lék þar gegn ungverska liðinu Ujpesti Dozca. Aftari röð f.v. : Guðbjörn Tryggvason (1958-), Elís Þór Sigurðsson (1956-), Hafliði Páll Guðjónsson (1965-), Jón Gunnlaugsson (1949-), Einar Guðleifsson (1947-) og Róbert Jósefsson (1962-) Fremri röð f.v.: Halldór Jónsson, Steinn Mar Helgason (1954-), Áki Jónsson (1948-), Einar Skúlason (1957-), Hörður Húnfjörð Pálsson (1933-2015) og Jósef Fransson (1936-1997)

Efnisflokkar
Nr: 30509 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1980-1989