Á ferðalagi í Portúgal - 1986

Fremstur er Einar Engilbert Jóhannesson (1964-). Keppnisferð ÍA í knattspyrnu þar sem þeir heimsóttu Sporting Lissabon í Evrópukeppninni. Fyrri leikur Sporting og ÍA fór fram á Laugardalsvelli þann 17. september og fór hann 0-9 fyrir Sporting. Seinni leikurinn fór fram á heimavelli Sporting í Lissabon þann 1. október og fór hann 6-0 fyrir Sporting.

Efnisflokkar
Nr: 30376 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1980-1989