Á siglingu við Vestmannaeyjar
					Á þessari mynd f.v. eru: Valdimar Þorvaldsson (1954-), Jón Frímann Eiríksson (1976-), fyrir aftan hann stendur Búi Örlygsson (1976-), við hliðina á Búa stendur líklega Ragnar Már Valsson (1976-) og fyrir framan hann Reynir Aðalsteinsson (1976-). Sá í dökkbláa Adidas gallanum heitir Jóhannes Þór Harðarson (1976-). Drengirnir eru á knattspyrnumóti í Vestmannaeyjum sem nefndist Tommamótið (Shellmótið).
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 29845
		
					
							
											Tímabil: 1980-1989
								
					
				
			