Jólasveinn í heimsókn á Bókasafninu
					Yngsta kynslóðin heimsækir bókasafnið. Jólasveinn í heimsókn á bókasafninu á aðventu. Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður og Hafdís Daníelsdóttir bókavörður taka þátt í söngnum með sveinka og börnunum.
Efnisflokkar
			
		