Litlu jólin í Barnaskóla Akraness
					Eins af mörgum myndum sem ég tók á Litlu jólunum í Barnaskóla Akraness. Það er Njáll Guðmundsson (1914-1983) skólastjóri Barnaskóla Akraness (nú Brekkubæjarskóli), sem talar til barnanna. Til vinstri sést Gígja Gunnlaugsdóttir kennari.
Efnisflokkar
			
		