Sementsverksmiðjan
					Við vinnu við upphaf byggingar Sementsverksmiðju. Hér er jarðýta að vinna við undirbúning sandgryfju Langasandi var ýtt úr botni sandgryfju, upp í horn þar sem nú í dag mætast Jaðarsbraut og Faxabraut, grjótgarður frá Jaðarsbraut kom þar utaná Myndin tekin 1952 eða 1953
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 59584
		
					
							
											Tímabil: 1950-1959
								
					
				
			