Sementsverksmiðjan

SANSU hefur lokið dælingu 200.000 tonna skeljsands. Dæling hófst ekki aftur fyrr en eftir að verksmiðjan var gangsett 1958. SANSU sá um dælingu til ársins 1962. Eftir það var samið við Björgun h/f. Hér er búið að sprengja Ívarshúsakletta og mynda grjótgarð fyrir framan athafnasvæði sementsverksmiðjunnar Efnið í grjótgarðinn frá Jaðarsbökkurm til hægri á myndinni, kom frá Æðarodda Myndin tekin árið 1953

Nr: 59588 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959