Sementsverksmiðjan
Sementsverksmiðja hættir að brenna svartolíu og fer að nota kol í staðinn, kolamóttökuhús er byggt við vesturenda efnageymslu, færibandahús utan á norðurhlið og þar yfir í nýtt hús við enda ofnhús, en þar inni var kolakvörn og síló fyrir möluð kol. Myndin tekin árið 1983
Efnisflokkar
Nr: 53352
Tímabil: 1980-1989