Sementsverksmiðjan

Frá vinstri: Efnageymsla, leðjugeymar 1- 4 hver geymir tók 400 m3 , skorsteinn í byggingu sem lauk í byrjun desember. Hann er 68 metra hár, skriðmót notuð við verkið, unnið á vöktum sem tók um 32 sólarhringa. Myndin tekin um miðja nóvember 1957

Nr: 8254 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959 jog00188