Sandgerðishöfn um 1920
Bryggja og hús HB í Sandgerði 1920. Fyrstu húsin voru reist 1914 og það elsta stendur ennþá uppi málað rauðum lit. Við bryggjuna er báturinn Egill Skallagrímsson Mb83. Sömu mynd má finna á haraldarhus.is nr. 58
Efnisflokkar